Fara í efni

Valentínusar- & Konudagurinn 2025

Dagana 14 Febrúar & 23 Febrúar munum við bjóða upp á glæsilegan matseðill til að deila.
Komdu með ástinni þinni og fagnaðu á Vox Brasserie.

Við bjóðum öllum pörum sem fara í þennan glæsilega seðill fordrykk að vali húsins.

Bóka hér : Valentínusardagurinn                  

Bóka hér : Konudagurinn

Matseðill

Blandaðir sushi bitar.
4 bitar maki, 2 bitar nigiri og laxa tiradito með sítrus-soja dressingu.
~
Djúpsteiktur burrata í basil tómatsósu.
~
Grillaður kanadískur humar með hvítlauksfroðu. Borið fram með grilluðu súrdeigsbrauði.
~
Nauta wellington með bordelaise sósu, hasselback kartöflu, gratíneruðum portobello svepp með noisette brauðrasp.
~
Heit gulratakaka með mascarpone hvítsúkkulaði kremi og vanillu ís
Verð á mann 14.900 kr