Fara í efni

Kvöldmatseðill

VOX kvöldverðarseðillinn er í boði alla daga frá 18:00 - 21:00. Matreiðslumennirnir á Vox hafa sett saman rétti úr því ferskasta hráefni hverju sinni.

Allir réttir hér að neðan eru forréttastærð og skemmtilegir til að deila.
Mælum með 2-3 réttum á mann.

FISKUR

 

Skelfisksúpa (GF)

Pönnusteikt scampi, hörpuskel, dill.

Kr. 4.500

Þorskur 160gr (GF)

Bak choy, jarðskokkar, bláskelssósa.

Kr. 4.900

Bleikju ceviche 70gr (GF)

Miso majó, yuzu-hafþyrnis vinaigrette, stökkt quinoa.

Kr. 3.900

MEÐLÆTI

 

Smælki (GF)

Djúpsteikt smælki, feta ostur, vorlaukur, möndlur.

Kr 1.700

Portobello Sveppir (GF,V)

Grillaðir portobello sveppir

Kr. 1.700

Confit Jarðskokkar (GF)

Jarðskokkamauk, stökkir jarskokkar

Kr. 1.700

GRÆNMETI

 

Rauðrófa og geitaostur (GF)

Bökuð gulbeða, balsamic vinaigrette, fáfnisgras.

Kr. 3.900

Burrata (GF)

Djúpsteiktur burrata, tómat-basil sósa.

Kr. 3.900

Árstíðarsalat (GF,V)

Rófa, Vínber, gulrætur, fennel.

Kr. 3.500

KJÖT

 

Kálfa Snitzel 170gr 

Aligot kartöflumús, skarlottlaukar krem, smjörsósa með kapers.

Kr. 6.900

Lamba mjöðm 160gr (GF)

Nípa, plómur, gastrique soðgljái.

Kr. 6.900

Nauta tartar (GF)

Grafin eggjarauða, sýrð sinnepsfræ, graslaukur, skarlottlaukur, wonton.

Kr. 3.900

 

VOX MATARÆVINTÝRI TIL AÐ DEILA

Upplifðu ævintýralegt ferðalag fyrir bragðlaukana þar sem matreiðslumeistarar VOX töfra
fram skemmtilega rétti til að deila. Á matseðli dagsins er ætíð blanda af fiskmeti, kjöti og
grænmetisréttum úr fersku íslensku hráefni. Kjörið fyrir þau sem vilja gefa sér tíma til að
upplifa og njóta.
12.900 á mann*
*Aðeins framreitt fyrir allt borðið

Brasserie Klassík

Sesar Salat

Rómverskt salat,gúrka, sesar drssing, brauðteningar og parmesan-ostur.
Bættu við: Beikon: 600 / Kjúklingur: 800 / Tætt Oumph: 600

Kr. 3.500

Fiskur & Franskar

Þorskur í bjórdeigi með frönskum og tartar-sósu.

Kr. 5.200

VOX Klúbbsamloka

Kjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar, ostur, klúbbsósa og franskar kartöflur.

 

Kr. 4.200

Nauta ribeye

Franskar og bearnaise sósa.

Kr. 7.900

VOX Hamborgari

Lauf salat, sýrðar gúrkur, tómatar, dijonnaise, Tindur ostur.
Borið fram með frönskum kartöflum.
Bættu við: Beikon: 600 | Bearnaise-sósa: 500 | Steikt egg: 400

Kr. 4.200

VOX Vegan borgari(V)

Beyond meat borgari, blaðsalat, sýrðar gúrkur, tómatur, vegan ostur, dijonnaise. Borið fram með frönskum kartöflum.

Kr. 3.900

 

Eftirréttir

Aðalbláber og hvítsúkkulaði

Aðalbláberja sorbet, hvítsúkkulaði krem og hafra mulningur.

Kr. 3.200

 

Gulrótarkaka

Skyrkrem og vanilluís.

Kr. 3.200

VOX Kleinuhringur

Dulche de leche karamella, sýrður rjómi.

Kr. 3.200

Sorbet (V)

Blandað sorbet, borið fram með ferskum berjum.

Kr. 2.900

 


 GF - Glútenfrítt 
 V - Vegan

VOX býður einnig upp á barseðil með girnilegum smáréttum, deiliplöttum og klassískum VOX réttum.
Barseðill VOX er í boði á VOX bar og VOX Lounge alla daga frá 11:30.
Þá er High Tea í boði frá frá 14:00 - 16:30

Smelltu til að skoða barseðil

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.