Kvöldmatseðill
VOX kvöldverðarseðillinn er í boði alla daga frá 18:00 - 21:00. Matreiðslumennirnir á Vox hafa sett saman rétti úr því ferskasta hráefni hverju sinni.
Allir réttir hér að neðan eru forréttastærð og skemmtilegir til að deila.
Mælum með 2-3 réttum á mann.
FISKUR |
|
Skelfisksúpa (GF)Pönnusteikt scampi, hörpuskel, dill. |
Kr. 4.500 |
Þorskur 160gr (GF)Bak choy, jarðskokkar, bláskelssósa. |
Kr. 4.900 |
Bleikju ceviche 70gr (GF)Miso majó, yuzu-hafþyrnis vinaigrette, stökkt quinoa. |
Kr. 3.900 |
MEÐLÆTI |
|
Smælki (GF)Djúpsteikt smælki, feta ostur, vorlaukur, möndlur. |
Kr 1.700 |
Portobello Sveppir (GF,V)Grillaðir portobello sveppir |
Kr. 1.700 |
Confit Jarðskokkar (GF)Jarðskokkamauk, stökkir jarskokkar |
Kr. 1.700 |
GRÆNMETI |
|
Rauðrófa og geitaostur (GF)Bökuð gulbeða, balsamic vinaigrette, fáfnisgras. |
Kr. 3.900 |
Burrata (GF)Djúpsteiktur burrata, tómat-basil sósa. |
Kr. 3.900 |
Árstíðarsalat (GF,V)Rófa, Vínber, gulrætur, fennel. |
Kr. 3.500 |
KJÖT |
|
Kálfa Snitzel 170grAligot kartöflumús, skarlottlaukar krem, smjörsósa með kapers. |
Kr. 6.900 |
Lamba mjöðm 160gr (GF)Nípa, plómur, gastrique soðgljái. |
Kr. 6.900 |
Nauta tartar (GF)Grafin eggjarauða, sýrð sinnepsfræ, graslaukur, skarlottlaukur, wonton. |
Kr. 3.900 |
VOX MATARÆVINTÝRI TIL AÐ DEILAUpplifðu ævintýralegt ferðalag fyrir bragðlaukana þar sem matreiðslumeistarar VOX töfra |
Brasserie Klassík
Sesar SalatRómverskt salat,gúrka, sesar drssing, brauðteningar og parmesan-ostur. |
Kr. 3.500 |
Fiskur & FranskarÞorskur í bjórdeigi með frönskum og tartar-sósu. |
Kr. 5.200 |
VOX KlúbbsamlokaKjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar, ostur, klúbbsósa og franskar kartöflur.
|
Kr. 4.200 |
Nauta ribeyeFranskar og bearnaise sósa. |
Kr. 7.900 |
VOX HamborgariLauf salat, sýrðar gúrkur, tómatar, dijonnaise, Tindur ostur. |
Kr. 4.200 |
VOX Vegan borgari(V)Beyond meat borgari, blaðsalat, sýrðar gúrkur, tómatur, vegan ostur, dijonnaise. Borið fram með frönskum kartöflum. |
Kr. 3.900 |
Eftirréttir
Aðalbláber og hvítsúkkulaðiAðalbláberja sorbet, hvítsúkkulaði krem og hafra mulningur. |
Kr. 3.200
|
GulrótarkakaSkyrkrem og vanilluís. |
Kr. 3.200 |
VOX KleinuhringurDulche de leche karamella, sýrður rjómi. |
Kr. 3.200 |
Sorbet (V)Blandað sorbet, borið fram með ferskum berjum. |
Kr. 2.900 |
GF - Glútenfrítt
V - Vegan
VOX býður einnig upp á barseðil með girnilegum smáréttum, deiliplöttum og klassískum VOX réttum.
Barseðill VOX er í boði á VOX bar og VOX Lounge alla daga frá 11:30.
Þá er High Tea í boði frá frá 14:00 - 16:30
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.