Bóndadagur 2025
24 Janúar ætlar VOX að vera með bónda steikarhlaðborð þar sem íslenskt hráefni fær að njóta sín. Í samstarfi við Matland ætlum við að bjóða upp á grænmeti frá Garðyrkjustöðinni Ártanga, Lamb frá Glitstöðum í Borgarnesi og nauta short rib frá Gunnbjarnarholti.
Allir Bóndar fá drykk til að halda upp á daginn.
Bóka borð hér : Bóka Borð
Steikarhlaðborð
Forréttir:
Brauð og þeytt smjör
Hreindýra paté með bláberja sultu
Graflax með sinnepssósu
Reyktur lax með piparrótarsósu
Roastbeef
Salöt:
Ferskt salat(V)
Sætkartöflu salat(V)
Skelfisksalat með chili, kóríander og sítrús
Blandað grænmeti með balsamic vinaigrette(V).
Aðalréttir:
Nautalund
Lambalæri með timjan og hvítlauk
Grillað Ribeye
Hægeldað nauta short rib
Hnetusteik með steiktum chicory og chimichurri(V)
Meðlæti:
Ofnbakaðar kartöflur(V)
Pönnusteikt broccoli og sveppir (V)
Steiktar baunir og broccoli(V)
Maís stönglar og gljáðar gulrætur(V)
Bernaise sósa
Portvín sósa
Chimichurri(V)
Eftirréttir:
Cremé brulée
Skyr kaka
Epla baka(V)
Frönsku súkkulaði kaka
Ávaxta platti
Charcuterie platti
Verð: 16.900 kr. á mann.