Fara í efni

Reykjavík Cocktail Week

Kokteilaseðill

 Sole Amaro
Campari, appelsínusafi, sítrónusafi, hunang, Fever Tree pink grapefruit.
Emerald Fizz
Ólafsson gin, limesafi, ástaraldin síróp, agúrkusafi, sódavatn.
Not Tea
Campari, Angelica gin, rautt team hunang, sódavatn. 
Neon Blossom
Lunar gin, limesafi, greipaldin síróp, basilika, Fever Tree pink grapefruit.
Gentle Kiss
Jarðaberja purée, sítrónusafi, agave síróp, sódavatn.

Verð: 2.900 

 

Taktu föstudaginn 4. apríl frá þar sem VOX verður með sérstakt Bombay Pop-Up frá 17-20!
Steini Sax heldur uppi stemningunni á meðan Bombay drykkirnir verða á sérstöku tilboðsverði. 

Bombay drykkjaseðill

Hugo Gin
Bombay premium, ylliblómasíróp, fersk mynta, lime, yllablómatónik.
1.800
Gin Mule
Bombay Presse, fersk sítróna, sítrónusafi, engifer bjór.
1.600
Grapefruit G&T
Bombay premium, greipaldin sneiðar, fersk ber, greipaldin tónik.
1.800
Mediterranean G&T
Bombay presse, fersk sítróna, mediterranean tónik. 
1.600
Raspberry & Rhubarb G&T
Bombay, fersk hindber, bláber, hindberja og rabarbarbara tónik. 
1.800

 

Fullkomnir réttir til að deila

Bleikju tartar silungahrogn, reykt skyr, blinis - 2.800

Ostrur frá Frakklandi, sýrðar gúrkur, sítrónu vinaigrette  - 1.000 per stykki.

Grillaðar rækjur, Habanero mæjó, tómatsalsa - 2.800

Grillað brokkolíni, bonito flögur - 2.600

Djúpsteikt Maki, chili mæjó, teriyaki, masago hrogn - 2.900

Lamba krókettur, gulrótarmauk, pikkluð fennel - 3.800

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.