25 Desember & 31 Desember 2024
Glæsilegur 4 rétta matseðill verður í boði 25 Desember á Vox Brasserie & Bar.
Hægt er að bóka borð hér - Borðabókun
Jóladagskvöld Matseðill
Forréttur
Rjómalöguð humarsúpa með humri, þeyttum rjóma og dill olíu
~
Bakaður Þorskur með svartri vetrartrufflu, sellerírót og brúnu smjöri
Aðalréttur
Dádýra-fillet, gljáð rauðrófa, sóberjamauk, sýrðir sveppir og beikonsoðsósa með villtum kryddjurtum
Eftirréttur
Risalamande að hætti VOX
Gamlárskvöld matseðill
Forréttir
Pönnusteikt íslensk hörpuskel, ristað grasker, graskersmauk og appelsínulauf
~
Hreindýra-tartar, sýrð aðalbláber, grafin eggjarauða
og stökkt wonton
Aðalréttur
Nautalund Rossini: Smjörsteikt nautalund, steikt andarlifur,
portobello-sveppir, bakaðir íslenskir smátómatar og trufflusoðgljái
Eftirréttur
Súkkulaðimús bragðbætt með furu,
trönuberjasósa og heslihnetuís
Verð á mann 21.900 kr