Fara í efni

Aðfangadagur 2024

AÐFANGADAGUR 2024
HÁTÍÐARHLAÐBORÐ


BRAUÐ OG SMJÖR
Nýbakað brauð, laufabrauð, rúgbrauð,
smjör
SÍLDARÆVINTÝRI
Karrísíld, lauksíld, kryddsíld, jólasíld, rauðrófusíld
FORRÉTTIR
Hreindýra-pâté með sultuðum bláberjum
Hamborgarhryggur með ananas
Graflax með graflaxsósu
Reyktur lax með piparrótarsósu
Skelfisksalat
SUSHI
Sushi-bar að hætti Hilton með engifer,
wasabi, wakame og sojasósu
AÐALRÉTTIR
Hamborgarhryggur með portvínssósu
Nautalund með béarnaise-sósu
Rauðspretta
Heill ofnsteiktur kalkúnn
MEÐLÆTI
Sykurbrúnaðar kartöflur
Kartöflugratín
Ofnsteikt grænmeti með kryddjurtum
Kartöflur í uppstúf
Sinnepssósa
Vinaigrette
Berja-gremolata
Remúlaði
Steiktur laukur
Bláberjasulta með portvíni
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.
SALÖT
Ferskt salat
Sætkartöflusalat með ristuðum hnetum
Rauðkál með appelsínum og kanil
Waldorf-salat
VEGAN RÉTTIR
Blandað laufsalat
Grænar baunir með möndlum og hátíðarkryddi
Rauðbeðusalat
Hnetusteik á steiktu jólasalati með chimichurri
Blómkál og ragú með villtum sveppum,
brauðteningum og sveppa-dashi
EFTIRRÉTTIR
Risalamande með kirsuberjasósu
Sérrítriffli
Frönsk súkkulaðikaka
Crème brûlée
Ávaxtaplatti
Marengskaka
Eplabaka
Hvítsúkkulaðimús
ÍSBAR
3 tegundir af ís (V)
4 tegundir af nammi
3 tegundir af sósum

Verð á mann er 21.900 Kr
Verð fyrir 5-11 ára er 10.900 Kr
Undir 5 ára fá frítt 

Bóka Hér