Sumar og sól á VOX
16.07.2014
Sumarið er loksins komið og kokkarnir á VOX eru komnir í sumarskapið. Af því tilefni bjóðum við árstíðarmatseðilinn okkar með sumar áherslum þar sem við nýtum ferskasta hráefnið sem völ er á.
Komdu á VOX og bragðaðu alvöru íslenskt sumar.
ÁRSTÍÐIN |
|
Tómatar og skelfiskurTómatar frá Inga á Sólheimum, rækja og hörpuskel marineruð í hafþyrni, skessujurt |
|
SilungurLéttgrafinn regnbogasilungur, fingurkál, jarðskokkaseyði, hrogn, gúrka |
|
Naut hangið í 2 mánuðiBrenndar nautaþynnur, radísur, grásleppuhrogn, grænkál |
|
HrossHrossalund, laukar, spergill, reyktur mergur, hvönn |
|
JarðarberÍslensk jarðarber, jógúrt, múslí, greni |
|
|
|
Matseðill Kr. 9.900 |
|
Vinsamlegast athugið að þessi matseðill er eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið. |