Meistarakokkur á VOX
07.02.2013
Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson matreiðslumaður á VOX náði á dögunum stórgóðum árangri í hinni virtu Bocuse D'Or matreiðslukeppni, en þar hafnaði hann í áttunda sæti.
Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson matreiðslumaður á VOX náði á dögunum stórgóðum árangri í hinni virtu Bocuse D'Or matreiðslukeppni, en þar hafnaði hann í áttunda sæti.
Við á VOX og Hilton Reykjavík Nordica erum afar stolt af Sigurði Kristni og samstarfsfólki hans, sem hefur um árabil skarað fram úr í keppnum á innlendum og erlendum vettvangi.
Til hamingju, Sigurður Kristinn!