Fara í efni

NEW YORK dagar 18. - 21. september

VOX Restaurant heldur sannkallaða NEW YORK matarveislu 18. - 21. september

VOX Restaurant heldur sannkallaða matarveislu 18. - 21. September þar sem víðkunnir gestakokkar frá New York töfra fram freistandi, alþjóðlega rétti í hinum eina og sanna New York anda. Þú þarft ekki að fara lengra til þess að kynnast því sem auðkennir matarmenninguna í New York: Matargerðar­list frá öllum heimshornum.

New York er einn af vinsælustu áfangastöðum Icelandair. Fjölmargir Íslendingar eiga þaðan góðar minningar um kvöldstund á góðum veit­ingastað. Hvort sem þú ert einn af þeim, ert að hugsa um að skella þér til New York með Icelandair eða ert nú þegar búinn að bóka, þá er tilvalið að taka forskot á sæluna og líta inn á VOX Restaurant.

 

Hér má sjá NEW YORK matseðilinn okkar.

 

NEW YORK dagar á VOX