Köben dagar 30. okt. - 2. nóv.
28.10.2013
VOX Restaurant býður í magnaða matarveislu 30. okt. - 2. nóv. þar sem heimskunnur gestakokkur frá Kaupmannahöfn, Jakob Mielcke, eldar á danska vísu.
VOX Restaurant býður í magnaða matarveislu 30. okt. - 2. nóv. þar sem heimskunnur gestakokkur frá Kaupmannahöfn, Jakob Mielcke, færir okkur danska matargerðarlist eins og hún gerist best á okkar tímum. Þú þarft ekki að fara lengra til að kynnast því sem gerir Kaupmannahöfn að paradís matgæðinga.
Borðapantanir í síma 444 5050 og á hér á heimasíðunni.
Verið velkomin!