Indverskir dagar á VOX 21. - 25. ágúst
14.08.2013
Vikuna 21. - 25. ágúst verður hádegishlaðborð og brunch um helgar með skemmtilegu indversku ívafi. Meistarakokkar okkar ásamt kokkum frá Ashok hótelinu í Nýju Delí á Indlandi skapa indverska matarstemmningu sem bragðlaukarnir fá svo sannarlega að njóta góðs af.
Vikuna 21. - 25. ágúst verður hádegishlaðborð og brunch um helgar með skemmtilegu indversku ívafi. Meistarakokkar okkar ásamt kokkum frá Ashok hótelinu í Nýju Delí á Indlandi skapa indverska matarstemmningu sem bragðlaukarnir fá svo sannarlega að njóta góðs af.
Borðapantanir fara fram á vefnum okkar hér til vinstri eða í síma 444 5050.
Namaste!
VOX teymið.