Bættu smá bragði af London í líf þitt
21.05.2014
Við byrjuðum á því að bragða á New York, svo fengum við okkur bita af Köben og nú er komið að lystaukandi London.
Agnar Sverrisson meistarakokkur og eigandi Texture í London ætlar að elda ofan í gesti VOX á London dögum 4. og 5. apríl. Upplifðu London á VOX og pantaðu borð núna í síma 444 5050 eða hér á vefnum.