VOX Árstíð
VOX Restaurant býður upp á sérvalin árstíðarseðill leggur áherslu á hágæða norrænt hráefni, það besta sem náttúran hefur upp á að bjóða.
VOX Árstíð
Bleikja
Létt elduð bleikja, súrmjólk, birki, bleikjuhrogn og dill
Humar og reyktur grís
Steiktur leturhumar, stökk grísasíða, rófur, heimagert remúlaði og sinnep
Þorskur
Hægelduð þorskkinn, laukur, rauðrófur og sölgljái
Lamb
Lamba fille, öxl, lambahjörtu, brúnuð seljurót, sveppir og hvítkál
Epli og valhnetur
hvítsúkkulaði, karmella og brúnað smjör
- Matseðill kr 9.900
- Með vínum kr 19.800
Vinsamlegast athugið að þessi matseðill er eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið.