VOX - Food and Fun
Framlengjum Food and Fun til 9. mars
Norðmaðurinn og yfirkokkurinn Sven Erik Renaa mun sýna sína meistaratakta á VOX á Food and Fun í ár en hann er einn flottasti kokkur Noregs nú um þessar mundir. Hann er fæddur í Þrændalögum með ítalskt blóð í æðum og byrjaði sín fyrstu skref hjá Britannia Hotel þar sem móðir hans starfaði. Hann hefur unnið á Park Avenue Cafe í New York og þaðan fór hann aftur til Osló og vann á Brasseriet Hansken og síðan kokkur og meðeigandi á Oro. Hann býr í Stavanger og hefur rekið sinn eigin stað Renaa Restauranter frá 2009. Sven Erik hefur unnið til fjölda verðlauna og hefur tekið þátt í flottustu keppnum heims.Lesa meira.
Fredrik Log aðstoðarkokkur með meiru á Renaa Restaurant mun einnig sýna snilli sína á VOX á Food and Fun þetta árið en hann hefur unnið þar s.l. 2 ár. Hann sigraði á Noregsmeistaramótinu í fyrra í Álasundi og keppir fyrir Noregs hönd í keppninni „Norræni kokkur ársins“ sem haldin verður í Herning í mars n.k.
Matseðill á Food and Fun 2014
Smelltu hér til að skoða Food & Fun mat- og vínseðil á PDF
Verð á mann kr. 7.990
Amuse bouche
Norsk hörpuskel, ígulker og piparrót
Starter
Leturhumar í fennel og jurtatei
Appetizer
Þorskur og hrogn
Steinefni og grænar jurtir
Main course
Lamb með jarðskokkum, lakkrís, brúnuðu smjöri og sítrónu
Dessert
Sítrus, pistasíur og súkkulaði
Verð á mann kr. 7.990
VÍNSEÐILL
HVÍTVÍN
William Fevré Chablis, Frakkland
Kr. 10.050
Frank Millet Sancerre, Frakkland
Kr. 10.050
Glen Carlou Tortoise Hill, Suður – Afríka
Kr.
8.950
Glas kr. 1.790
RAUÐVÍN
René Muré Signature Pinot Noir, Frakkland
Kr. 10.900
P. Jabolet Chateauneauf Du Pape Les Cedres, Frakkland
Kr. 17.000
Long Beach Gsm, Suður – Afríka
Kr. 10.100
Glen Carlou Tortoise Hill, Suður – Afríka
Kr. 7.950
Glas kr. 1.590
KAMPAVÍN
Bollinger Special Cuveé
Kr. 20.000
SÆTVÍN
Morandé Golden Late Harvest, Chile,
6 cl. kr. 1.600
EFTIRDRYKKIR
KONÍAK / COGNAC
Hardy VSOP – Frakkland 3 cl kr.
1.450
LÍKJÖR
Luxardo Amaretto – Ítalía 3 cl kr. 1.150
Dooleys – Þýskaland 3 cl kr. 1.150
GRAPPA
Grappa Classica 1846 – Ítalía 3 cl kr. 1.450
Grappa Collezione Barbera – Ítalía 3 cl kr. 1.600
PORTVÍN
Fonseca Bin 27 – Portúgal 6 cl kr. 1.450
Fonseca 10 Tawny – Portúgal 6 cl kr. 1.650
BJÓR
Víking Gylltur – Ísland kr. 900
FOOD & FUN COCKTAIL
kr. 1.990
Fun Martini
3 Reyka vodka, 3 Orange líkjör, Espresso
coffee, Monin Chocolate syrup, sykursýróp
Höfundur:
Guðmundur Sigtryggsson